Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 31. janúar 2002 kl. 09:59

Fulltrúar ASÍ á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar

Fulltrúar Alþýðusambands Íslands mættu á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun vegna átaks ASÍ í verðlagsaðhaldi.ASÍ-menn hafa síðustu daga hitt forsvarsmenn nokkurra sveitarfélaga í þeim tilgangi að ræða við þá leiðir til að halda verðbólgu í skefjum.
Niðurstöðu af fundinum er að vænta á eftir, en fulltrúar ASÍ voru með gjaldskrá Reykjanesbæjar meðferðis og vildu sjá lækkanir á nokkrum þáttum hennar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024