Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fullnýta ekki skattstofna og fá því lægri framlög úr Jöfnunarsjóði
Þriðjudagur 16. ágúst 2011 kl. 09:40

Fullnýta ekki skattstofna og fá því lægri framlög úr Jöfnunarsjóði

Sveitarfélagið Vogar fær lægri framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga en sambærileg sveitarfélög að stærð hvað íbúafjölda varðar. Bæjarráð sveitarfélagsins bar saman úthlutanir til sveitarfélaga.

„Áberandi er hve framlag Jöfnunarsjóðs til Sveitarfélagsins Voga er lágt og var beðið um skýringar á því. Starfsmenn Jöfnunarsjóðs hafa farið yfir úthlutanir og er niðurstaðan sú að meginforsenda lægra framlags til sveitarfélagsins sé að skattstofnar eru ekki fullnýttir,“ segir í fundargerð bæjarráðs Voga.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024