Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fuglaskilti sett upp á Garðskaga
Fimmtudagur 16. október 2003 kl. 14:08

Fuglaskilti sett upp á Garðskaga

Næsta vor verða sett upp tvö skilti á Garðskaga sem sýna myndir af öllum    helstu farfuglum sem hafa viðkomu á Garðskaga á ferð sinni um heiminn. Það er Bragi Einarsson sem hannaði skiltið en Jóhann Óli Hilmarsson myndaði fuglana. Hann skrifaði  einnig skýringartexta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024