HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Fuglaskilti sett upp á Garðskaga
Fimmtudagur 16. október 2003 kl. 14:08

Fuglaskilti sett upp á Garðskaga

Næsta vor verða sett upp tvö skilti á Garðskaga sem sýna myndir af öllum    helstu farfuglum sem hafa viðkomu á Garðskaga á ferð sinni um heiminn. Það er Bragi Einarsson sem hannaði skiltið en Jóhann Óli Hilmarsson myndaði fuglana. Hann skrifaði  einnig skýringartexta.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025