Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

FS úr leik í Gettu Betur
Miðvikudagur 9. janúar 2013 kl. 08:30

FS úr leik í Gettu Betur

Hin sívinsæla spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettur Betur er nú farin af stað í útvarpinu og mætast þar skólar landsins í spennandi undankeppni áður en haldið er í sjónvarpið. Fjölbrautaskóli Suðurnesja mætti til leiks í gær. Lið skólans mætti Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þar sem Garðbæingar höfðu betur með 18 stigum gegn 13. Því miður eru FS-ingar því úr leik þetta árið og hafa lokið keppni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024