Sunnudagur 16. janúar 2005 kl. 17:42
FS úr leik í Gettu Betur
Fjölbrautaskóli Suðurnesja féll úr leik gegn sterku liði Menntaskólans í Hamrahlíð í fyrstu umferð Gettu Betur, Spurningakeppni Framhaldsskólanna. Viðureignin sem fór fram á föstdagskvöld lauk 21-12 fyrir MH