Miðvikudagur 4. febrúar 2015 kl. 21:23
FS laut í lægra haldi fyrir FG
Leikar fóru 25 - 18 í Efstaleiti.
Lið Fjölbrautarskólans í Garðabæ sigraði lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja í 8 liða úrslitun í Gettu betur í kvöld. Viðureignin fór fram í beinni útsendingu á RÚV. Lið FS er þar með úr leik en FG heldur áfram í 4 liða úrslit.