Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frystir með kvöldinu
Fimmtudagur 10. mars 2005 kl. 09:17

Frystir með kvöldinu

Veður horfur við Faxaflóann næsta sólarhringinn: Vestan 8-13 m/s og skýjað, en úrkomulítið. Norðvestlægari og léttir til er líður á daginn. Norðan 3-8 og léttskýjað í kvöld og nótt. Hiti 1 til 6 stig, en frystir seint í kvöld.

 

Mynd fengin af vefsíðu veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024