Hæg norðaustanátt og léttskýjað. Bætir heldur í vind í kvöld, norðaustan 5-10 m/s í nótt og á morgun. Hiti 3 til 8 stig í dag, en svalara á morgun og víða frost í nótt.