Frystir í kvöld
Klukkan 6 í morgun var norðaustlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða snjókoma sunnantil, en él fyrir norðan. Hiti 0 til 3 stig SV-lands, annars 0 til 10 stiga frost, kaldast á Möðrudal.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austan 8-13 m/s og rigning eða slydda, en snjókoma eða él og frystir í kvöld.