Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frumkvöðlar á Ásbrú skoða kanínur
Laugardagur 2. október 2010 kl. 10:22

Frumkvöðlar á Ásbrú skoða kanínur

Fyrsta frumkvöðlakynningin á Ásbrú fór fram sl. fimmtudag, þegar nemendur á námskeiði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Frumkvöðlar og stjórnun, kynntu viðskiptahugmyndir sínar og útskrifuðust með pompi og pragt.

Þar voru kynntar flottar hugmyndir um kanínurækt á Suðurnesjum og eflingu ferðaþjónustu á svæðinu með því að laða fleiri skemmtiferðaskip til hafnar hér. Nánar um þetta og fleiri fréttir af frumkvöðlum á Ásbrú í Víkurfréttum í næstu viku.

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024