Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frú Ragnheiður og nýr frystitogari í Víkurfréttum vikunnar
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 30. nóvember 2021 kl. 21:42

Frú Ragnheiður og nýr frystitogari í Víkurfréttum vikunnar

Það eru sjóaðar Víkurfréttir í þessari viku. Nýr hátæknifrystitogari, Baldvin Njálsson GK 400, er í blaði vikunnar. Við kynnum okkur einnig Frú Ragnheiði á Suðurnesjum, jólahefðir Alexöndru og Tyrkjaránið. Við segjum frá stofnun Suðurnesjadeildar Félags kvenna í atvinnulífinu og segjum frá Skráp í Listasafni Reykjanesbæjar.

Íþróttaumfjöllun er vegleg að vanda og þá eru fastir liðir á sínum stað eins og aflafréttir, Lokaorð og Jón Steinar sýnir okkur flottar myndir úr eigin safni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í blaðinu er einnig sagt frá Jólalukku Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum en leikurinn er tuttugu ára á þessu ári.