Frostlaust við ströndina
Í morgun kl. 6 voru norðaustan 5-10 m/s á Vestfjörðum, en annars hægviðri. Dálítil él voru á vestanverðu landinu, en léttskýjað eystra. Hiti var kringum frostmark.
Yfirlit
Skammt út af Snæfellsnesi er 996 mb lægð, sem þokast suðaustur, en við Lófót er hægfara 983 mb lægð. Austur af Labrador er vaxandi 982 mb lægð, sem hreyfist allhratt austur á bóginn.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum, en annars hæg suðlæg átt. Él á vestanverðu landinu, en víða bjart eystra. Norðvestlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s og dálítil él í dag, en léttir til sunnan- og vestanlands. Vaxandi sunnanátt og þykknar upp í kvöld og nótt. Suðvestan 10-18 og rigning eða slydda víða um land á morgun, hvassast norðvestan til. Víða vægt frost í dag, en hlýnar heldur í nótt og á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan 3-8 m/s og dálítil él. Snýst í norðvestan 8-13 með morgninum og léttir til síðdegis. Suðvestan 10-15 og rigning í nótt og á morgun. Frost 1 til 6 stig, en frostlaust við ströndina. Hlýnar í nótt.
Yfirlit
Skammt út af Snæfellsnesi er 996 mb lægð, sem þokast suðaustur, en við Lófót er hægfara 983 mb lægð. Austur af Labrador er vaxandi 982 mb lægð, sem hreyfist allhratt austur á bóginn.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum, en annars hæg suðlæg átt. Él á vestanverðu landinu, en víða bjart eystra. Norðvestlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s og dálítil él í dag, en léttir til sunnan- og vestanlands. Vaxandi sunnanátt og þykknar upp í kvöld og nótt. Suðvestan 10-18 og rigning eða slydda víða um land á morgun, hvassast norðvestan til. Víða vægt frost í dag, en hlýnar heldur í nótt og á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðvestan 3-8 m/s og dálítil él. Snýst í norðvestan 8-13 með morgninum og léttir til síðdegis. Suðvestan 10-15 og rigning í nótt og á morgun. Frost 1 til 6 stig, en frostlaust við ströndina. Hlýnar í nótt.