Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 20. desember 2002 kl. 08:49

Frostlaust sunnanlands

Spáð er norðaustan- og austanátt, yfirleitt 3-8 m/s, en 8-13 m/s á annesjum norðan- og austantil. Skýjað verður með köflum og víða él norðan- og austantil, en bætir heldur í vind með skúrum eða slydduéljum suðvestantil fyrir hádegi. Frost verður frá 0 til 8 stig, en hiti 0 til 4 stig með suður- og vesturströndinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024