Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 29. janúar 1999 kl. 22:17

FRÖNSKUKENNSLA Í GRINDAVÍK?

Frönskukennsla í Grindavík? Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að kanna möguleika á því að taka upp frönskukennslu í efri bekkjum grunnskólans. Er þetta gert í beinu framhaldi af nýstofnuðu vinabæjarsambandi Grindavíkur og franska smábæjarins Jonzak í Frakklandi. Bæjarstjóra hefur verið falið í samstarfi við skólastjóra og félagsmálastjóra að ganga í þetta mál. Kannað verði hvort kennsluefni er tiltækt og gerð kostnaðaráætlun um framkvæmd v
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024