Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frönsku vængirnir í Keflavík
Fimmtudagur 15. október 2009 kl. 21:16

Frönsku vængirnir í Keflavík

Frönsku vængirnir, listflugssveit franska flughersins, hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli í dag á leið sinni yfir hafið.

Sveitin var á heimleið eftir sýningarferðalag um Ameríku. Flugsveitin er skipuð tíu listflugvélum en einnig fylgja birgða- og þjónustuvélar þotunum yfir hafið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar sveitin var hér á landi fyrr í haust.

Víkurfréttamynd: Páll Ketilsson