Föstudagur 9. febrúar 2024 kl. 11:49
Frítt í sund fyrir íbúa á Suðurnesjum
Kópavogsbær býður íbúum á Suðurnesjum í sund í dag og þar til heitt vatn hefur komist á. Sundlaug Kópavogs og Salalaug taka vel á móti íbúum og hlökkum til að sjá ykkur.
Opið til 22.00 í kvöld og frá 08.00 í fyrramálið.