Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri í Garði
Þriðjudagur 12. september 2006 kl. 09:07

Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri í Garði

Að frumkvæði æskulýðsnefndar Garðs hefur bæjarstjórnin í Sveitarfélaginu Garði samþykkt að bjóða 16 ára og yngri ókeypis í sundlaugina í Garði, frá og með laugardeginum
9. september 2006 til reynslu fram að áramótum.

Garðbúar 16 ára og yngri eru hvattir til að nýta sér tækifærið og fara í sund eins oft og þeir geta á þessu tímabili.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024