Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fríhöfnin styrkir umhverfismál við Stóru-Vogaskóla
Mánudagur 15. júní 2015 kl. 10:58

Fríhöfnin styrkir umhverfismál við Stóru-Vogaskóla

Umhverfisnefnd Stóru-Vogaskóla sótti nýverið um styrk til Umhverfissjóðs Fríhafnarinnar. Sá sjóður veitir styrki m.a. til að efla gróður og náttúrufar í nágrenni flugstöðvarinnar.

Stóru-Vogaskóli hlaut styrk að fjárhæð kr. 250.000 til að fegra og snyrta umhverfi skólans.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024