Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Friðsöm kosninganótt
Sunnudagur 30. maí 2010 kl. 20:30

Friðsöm kosninganótt


Kosninganóttin í Reykjanesbæ var nokk friðsöm samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Til ryskinga kom á milli tveggja manna fyrir utan skemmtistað í bænum en nærstaddur lögreglumaður greip fljótt inn í og stöðvaði árásarmanninn. Ekki fylgir sögunni hvort um pólitísk átök var að ræða.
Þá voru tveir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglu grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024