Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Friðsamleg mótmæli í Helguvík
Miðvikudagur 12. ágúst 2009 kl. 09:23

Friðsamleg mótmæli í Helguvík

Um tuttugu mótmælendur, merktir samtökunum Saving Iceland, hlekkjuðu sig við hlið að vinnusvæði væntanlegs álvers í Helguvík í morgun.

Lögregla skarst í leikinn og klippti á hlekki fjögurra mótmælenda sem höfðu komist inn á vinnusvæðið. Ekki kom til átaka og hafa mótmælendur nú yfirgefið svæðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024