Fimmtudagur 4. maí 2000 kl. 10:41
Friðsælir tíundubekkingar
Nemendur 10. bekkjar sem luku samrmæmdum prófum í gær voru mjög friðsælir að sögn lögreglu. Engin vandamál komu upp.Lögreglan var viðbúin hugsanlegri ölvun ungmenna. Til þess kom ekki að hafa þyrfti afskipti af drukknum ungmennum hvað svo sem helgin ber í skauti sér.