Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 1. desember 2000 kl. 10:02

Friðarljós loga um alla Keflavík

Friðarljós hafa verið kveikt við fjölmörg hús í Keflavík nú síðdegis og í kvöld í minningu fólksins sem lést í hinu hörmulega umfeðarslysi á Reykjanesbraut í gærdag.Fólkið sem lést var búsett í Keflavík. Fjögurra ára stúlka lifði slysið af og liggur hún enn á gjörgæsludeild Landsspítalans en mun ekki vera í lífshættu. Hún missti föður sinn í slysinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024