Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 30. maí 2000 kl. 02:08

Fréttavefur Grindavíkurbæjar

Grindavíkurbær hefur verið með glæsilega heimasíðu á vefnum um nokkurra mánaða skeið. Þar er hægt að fá almennar upplýsingar um bæjarfélagið, skoða fréttir af staðnum og skemmtilegar ljósmyndir af ýmsum uppákomum svo eitthvað sé nefnt. Ætlunin er að hafa skoðanakönnun í viku hverri á fréttavefnum, á málefnum sem tengjast bæjarfélaginu, og verða úrslit þeirra kynnt reglulega. Nú er málið að kíkja inn á heimasíðu Grindavíkur og slóðin er www.grindavik.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024