Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. mars 2000 kl. 15:02

Fréttalaust vegna símasambandsleysis

Fréttavefur Víkurfrétta hefur legið niðri frá því á miðvikudagskvöld vegna bilunar á símalínu sem tengir skrifstofur Víkurfrétta við móðurtölvu heimasíðu Víkurfrétta. Við biðjumst velvirðingar á því að fjölmargir hafa ekki komist í nýjar fréttir um leið og við treystum því og trúum að komið hafi verið í veg fyrir bilunina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024