Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fréttablað Vatnsleysustrandarhrepps á vefinn
Fimmtudagur 3. febrúar 2005 kl. 12:52

Fréttablað Vatnsleysustrandarhrepps á vefinn

Nýjung hefur verið bætt við inn á vefsíðu Vatnsleysustrandahrepps þar sem áhugasamir geta nálgast fréttablað hreppsins.
Búið er að setja inn öll Fréttablöð frá upphafi útgáfunnar. Blaðið kemur að meðaltali út tíu sinnum á ári, einu sinni í mánuði að frádregnum sumarmánuðunum.

Smellið hér til að sjá nýjasta tölublaðið
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024