Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Norðaustan 8-15 m/s bjartviðri. Heldur hvassari á sunnanverðu Snæfellsnesi. Dregur úr vindi smám saman á morgun. Hiti 9 til 14 stig.