Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framvísaði fölsuðu vegabréfi
Mánudagur 29. september 2014 kl. 12:17

Framvísaði fölsuðu vegabréfi

Ferðamaður framvísaði um helgina vegabréfi sem reyndist vera grunnfalsað. Hann framvísaði ísraelsku vegabréfi í vegabréfaskoðun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og vaknaði þá grunur um að það væri falsað, sem reyndist svo raunin.  Málið er komið í hefðbundið ferli.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024