HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Framvísaði fölsuðu ökuskírteini
Mánudagur 8. janúar 2018 kl. 13:25

Framvísaði fölsuðu ökuskírteini

Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina þar sem hann virti ekki stöðvunarskyldu, framvísaði ökuskírteini sem grunur leikur á að hafi verið falsað. Maðurinn hefur dvalið hér um nokkurra mánaða skeið. Ökuskírteinið var haldlagt og sent til rannsóknar hjá vegabréfarannsóknarstofu lögreglunnar á Suðurnesjum.

Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra var einnig grunaður um ölvunarakstur.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025