Atnorth
Atnorth

Fréttir

Framsóknarmenn í Grindavík samþykkja lista
Miðvikudagur 31. mars 2010 kl. 10:32

Framsóknarmenn í Grindavík samþykkja lista

Framsóknarfélag Grindavíkur staðfesti á félagsfundi sínum þann 30. mars 2010 framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram þann 29. maí n.k.


Á framboðslistanum eru eftirfarandi einstaklingar:

Bílakjarninn
Bílakjarninn


1. Bryndís Gunnlaugsdóttir, 29 ára, lögfræðingur

2. Páll J. Pálsson, 52 ára, útgerðarmaður

3. Þórunn Erlingsdóttir, 28 ára, íþróttafræðingur

4. Hilmar Helgason, 60 ára, skipstjóri

5. Páll Gíslason, 50 ára, verktaki

6. Unnar Magnússon, 35 ára, vélsmiður

7. Eva Björg Sigurðardóttir, 31 árs, snyrti- og förðunarfræðingur

8. Eyþór Reynisson, 27 ára, rafvirki

9. Haukur Einarsson, 37 ára, sjómaður

10. Ásrún Kristinsdóttir, 25 ára, deildarstjóri

11. Sara Símonardóttir, 26 ára, hárgreiðslukona

12. Vilmundur Þór Jónasson, 21 árs, verkamaður

13. Sigríður Þórðardóttir, 61 árs, sjúkraliði

14. Halldór Ingvason, 69 ára, fyrrum bæjarfulltrúi og félagsmálastjóri