Framsóknar opnun
Framsóknarmenn hófu kosningarbaráttu sína í Suðurkjördæmi formlega í gær. Forustumenn flokksins í kjördæminu riðu á hestum ásamt hestamönnum úr Hestamannafélaginu Mána frá Mánagrund að Duus en þaðan fóru þeir í lögreglufylgd upp Hafnargötuna og að höfuðstöðvum flokksins. Mikill hópur Framsóknarmanna var saman kominn í gær til að hefja kosningarbaráttuna og var fullt út úr húsi.
Smellið hér til að sjá myndirnar!Framsóknarmenn buðu upp á léttar veitingar eftir reiðtúrinn og sátu flokksmenn þar í töluverðan tíma og spjölluðu saman.
Smellið hér til að sjá myndirnar!Framsóknarmenn buðu upp á léttar veitingar eftir reiðtúrinn og sátu flokksmenn þar í töluverðan tíma og spjölluðu saman.