Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framsókn og óháðir í Sandgerði birta listann
Meðfylgjandi er mynd sem tekin var á fundinum en á hana vantar Bjarka, Eyjólf og Agnieszku.
Mánudagur 7. apríl 2014 kl. 14:49

Framsókn og óháðir í Sandgerði birta listann

Framboðslisti B-lista Framsóknarflokks og óháðra í Sandgerði sem var samþykktur þann 6. apríl síðastliðinn á félagsfundi.

Framboðslistann skipa eftirfarandi:
1. Guðmundur Skúlason, öryggisvörður og bæjarfulltrúi.
2. Daði Bergþórsson, deildarstjóri.
3. Valgerður Guðbjörnsdóttir, grunnskólakennari.
4. Jóna María Viktorsdóttir, húsmóðir.
5. Eyjólfur Ólafsson, rafeindavirki.
6. Berglind Mjöll Tómasdóttir, skrifstofumaður.
7. Hjörtur Fjeldsted, knattspyrnuþjálfari.
8. Guðrún Pétursdóttir, húsmóðir.
9. Þorgeir Karl Gunnarsson, starfsmaður IGS.
10. Agnieszka Woskresinska, þýðandi.
11. Bjarki Dagsson, nemi í tölvunarfræði.
12. Gréta Ágústsdóttir, húsmóðir.
13. Jón Sigurðsson, verkstjóri IGS.
14. Unnur Sveindís Óskarsdóttir, verslunarstjóri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024