Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

 Framlög ríkisins til Suðurnesja séu sambærileg við önnur svæði
Mánudagur 7. nóvember 2011 kl. 12:09

Framlög ríkisins til Suðurnesja séu sambærileg við önnur svæði

Bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar Grindavíkur eiga í dag fund með fjárlaganefnd Alþingis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bæjarráð Grindavíkur leggur á það áherslu að fulltrúar Grindavíkurbæjar ítreki við nefndina að framlög ríkisins til Suðurnesja verði sambærileg við önnur svæði á Íslandi. Lögð er sérstök áhersla á sjávarútvegsmál, heilbrigðismál, Fisktækniskólann, löggæslu, Suðurstrandarveg og Grindavíkurhöfn.