Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framlínan á Suðurnesjum bólusett
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 11:04

Framlínan á Suðurnesjum bólusett

Allir sjúkraflutningamenn Brunavarna Suðurnesja sem og tugir lögreglumanna og landamæravarða hjá embætti lögreglunnar á Suðurnesjum fengu fyrri bólusetninguna gegn kórónuveirunni í gær.

Framlínufólkið var bólusett með lyfi Moderna en seinni sprautan verður gefin að 28 dögum liðnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndin var tekin í gær þegar starfsmenn Brunavarna Suðurnesja biðu eftir sprautunni.