Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framkvæmdum við Norðurgarð verði lokið
Mánudagur 27. október 2008 kl. 10:09

Framkvæmdum við Norðurgarð verði lokið



Hafnarstjórn Grindavíkur leggur til við bæjarstjórn að farið verði í ljúka framkvæmdum við Norðurgarð eins og gert er ráð fyrir samkvæmt áætlun næsta árs. Áætlað er að verkið kosti um 60 milljonir. Þá leggur hafnarstjórn jafnframt til að farið verði í hönnun og skipulagninu á svæðinu í heild.
Á síðasta fundi hafnarstjórnar voru sjóvarnir á Suðurnesjum til umfjöllunar og kom fram að víða er brýn þörf á úrbótum í þeim efnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


VFmynd/elg.