Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framkvæmdir við stíga í Vogum
Þriðjudagur 7. nóvember 2017 kl. 13:37

Framkvæmdir við stíga í Vogum

Unnið er að framkvæmdum við stíga í Vogum á meðan veður leyfir. Efnt var til verðkönnunar um daginn meðal verktaka um lagfæringu gamla Stapavegarins frá Stofnfiski upp á Vogastapa. Sá vegur hefur ekki verið í góðu standi undanfarið en til stendur að gera stíg í vegstæðinu sem mun þá nýtast bæði gangandi og hjólandi vegfarendum. Landið er í eigu fleiri eigenda en sveitarfélagsins og nú er beðið eftir heimild annarra landeigenda svo framkvæmdir geti hafist.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024