Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Framkvæmdir við Grindavíkurveg boðnar út
Föstudagur 7. júní 2019 kl. 12:19

Framkvæmdir við Grindavíkurveg boðnar út

Í lok maí auglýsti Vegagerðin útboð vegna framkvæmda á Grindavíkurvegi. Um er að ræða gerð framúrakstursreina á veginum, breiddaraukningu í vegamótum við Seltjörn, lengingu fléttureina í vegamótum við Norðurljósaveg ásamt gerð hliðartenginga og stíga.

Fram kemur í auglýsingu útboðsins að framkvæmdum skuli ljúka að fullu 1. nóvember 2019. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skila skal tilboðum  12.júní 2019 og sama dag verða tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska, segir á grindavik.is.