Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Framkvæmdir í Höfnum
Föstudagur 17. október 2003 kl. 22:54

Framkvæmdir í Höfnum

Um þessar mundir er verið að ljúka við gerð nýrra vegatálma á Hafnavegi við aðkomu að Höfnum sem Reykjanesbær samdi um við Vegagerð ríkisins. Þá er búið að malbika Djúpavog og setja kantsteina til undirbúnings gangbrautar meðfram götunni. Framundan er að setja hellulagðar hraðahindranir við Seljavog og Kirkjuvog, segir á vef Reykjanesbæjar.

VF-mynd: Dagný Gísladóttir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024