Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

 Framkvæmdir í Aragerði
Mánudagur 13. júlí 2009 kl. 14:50

Framkvæmdir í Aragerði


Umtalsverðar framkvæmdir standa yfir þessa dagana í Aragerði, útivistarsvæði Vogabúa. Aragerði hefur sem kunnugt er þjónað hlutverki samkomusvæðis þar sem bæjarbúar koma saman við hin ýmsu tækifæri.
Framkvæmdunum er ætlað að auka enn frekar gildi svæðisins sem samkomu- og útivistarsvæðis. Hin árlega bæjarhátíð, eða Fjölskyldudagurinn í Vogum,  verður haldin þann 8. ágúst og á framkvæmdum þá að vera lokið.
VF greinir nánar frá þessu og fleiri fréttum úr bæjarlífinu í Vogum í Víkurfréttum á fimmtudaginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024