Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Framkvæmdir hefjast við kísilverksmiðjuna í haust
Fimmtudagur 4. ágúst 2011 kl. 09:37

Framkvæmdir hefjast við kísilverksmiðjuna í haust

Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist við kísilverksmiðjuna í Helguvík í septemberlok.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, fjármögnun tækjakaupa ganga vel. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi til ársins 2013. Áætlað er að framleiðsluvirði á ári verði 10 milljarðar króna, og framleiðslumagnið um 50 þúsund tonn.

Dubliner
Dubliner