Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Föstudagur 25. júní 1999 kl. 22:17

FRAMKVÆMDIR FYRIR MILLJARÐA Í REYKJANESBÆ

Gríðarleg framkvæmdagleði einkennir Reykjanesbæ á þessa dagana og er Reykjanesbær sjálfur einn stærsti framkvæmdaaðilinn. VF tóku púlsinn á stöðu mála og ræddu við forsvarsmenn hinna ýmsu framkvæmda um áætlaðar kostnaðartölur. Reykjanesbær einn og sér stendur að framkvæmdum fyrir u.þ.b. einn milljarð sex hundruð sextíu og þrjár milljónir, Keflavíkurkirkja 220 milljónir og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 382 milljónir.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025