Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Grindavík
- samþykktur í gærkvöldi.
Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Grindavíkur vegna sveitastjórnarkosninganna 31. maí næstkomandi var samþykktur á fundi fulltrúaráðs félagsins í gærkvöldi. Oddviti listans er Hjálmar Hallgrímsson lögreglumaður.
Framboðslistinn í heild:
1. Hjálmar Hallgrímsson
2. Guðmundur Pálsson
3. Jóna Rut Jónsdóttir
4. Þórunn Svava Róbertsdóttir
5. Sigurður Guðjón Gíslason
6. Klara Halldórdóttir
7. Ómar Davíð Ólafsson
8. Jón Emil Halldórsson
9. Gunnar Harðarson
10. Birgitta Káradóttir
11. Magnús Bjarni Pétursson
12. Berta Grétarsdóttir
13. Kristín Gísladóttir
14. Vilhjálmur Árnason