Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Grindavík
Föstudagur 2. maí 2014 kl. 09:49

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Grindavík

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Grindavík var samþykktur á félagsfundi flokksins í gærkvöldi. Marta Sigurðardóttir, núverandi bæjarfulltrúi flokksins, mun leiða listann ásamt Magnúsi Andra Hjaltasyni.
 
1. Marta Sigurðardóttir – bæjarfulltrúi og söluráðgjafi

2. Magnús Andri Hjaltason - sölustjóri

3. Viktor Scheving Ingvarsson - skipsstjóri

4. Valgerður Jennýjardóttir – leiðbeinandi á leikskóla

5. Sigurður Enoksson - bakari

6. Sigríður Jónsdóttir – leikskáld og mannfræðingur

7. Páll Þorbjörnsson – fiskeldisstjóri hjá Stolt Sea Farm

8. Sigurður A. Kristmundsson - hafnarstjóri

9. Sigríður Gunnarsdóttir - háskólanemi

10. Sigurður G. Sigurðsson - verktaki

11. Sara Arnbjörnsdóttir – leiðbeinandi á leikskóla og nemi

12. Sigurður Gunnarsson -  vélstjóri

13. Albína Unndórsdóttir - leikskólastjóri

14. Steinþór Þorvaldsson – eldri borgari
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024