Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Framboðslisti S-listans í Sandgerði kynntur
Föstudagur 2. maí 2014 kl. 11:18

Framboðslisti S-listans í Sandgerði kynntur

S-listi Samfylkingarinnar og óháðra borgara í Sandgerði kynnti framboðslista sinn í gær, 1. maí. Listinn sem verður boðinn fram í bæjarstjórnarkosningunum 31. maí 2014 er þannig skipaður:
 
1. Ólafur Þór Ólafsson, 42 ára, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar.
 
2. Sigursveinn Bjarni Jónsson, 38 ára, sölustjóri og formaður bæjarráðs.
 
3. Fríða Stefánsdóttir, 29 ára, grunnskólakennari.
 
4. Andri Þór Ólafsson, 22 ára, verslunarstjóri.
 
5. Kristinn Halldórsson, 50 ára, blikksmíðameistari og bæjarfulltrúi.
 
6. Sæunn Guðrún Guðjónsdóttir, 38 ára, þroskaþjálfi og varabæjarfulltrúi.
 
7. Rakel Ósk Eckard, 38 ára, yfirþroskaþjálfi.
 
8. Lúðvík Júlíusson, 38 ára, háskólanemi.
 
9. Thelma Guðlaug Arnarsdóttir, 20 ára, danskennari.
 
10. Rakel Rós Ævarsdóttir, 23 ára, framhaldsskólanemi.
 
11. Sævar Sigurðsson, 51 árs, múrarameistari.
 
12. Sif Karlsdóttir, 42 ára, grunnskólakennari.
 
13. Jónas Ingason, 28 ára, smiður.
 
14. Helga Karlsdóttir, 67 ára, hússtjórnarkennari.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024