Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Framboðslisti Framsóknarflokksins kynntur
Kristinn Jakobsson.
Föstudagur 28. febrúar 2014 kl. 09:07

Framboðslisti Framsóknarflokksins kynntur

Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ 31. maí 2014 var kynnt í gær.

Listinn er á þessa leið:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1. Kristinn Jakobsson, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur

2. Halldóra Hreinsdóttir, viðskiptafræðingur

3. Halldór Ármannsson, skipstjóri og formaður Landssambands smábátaeigenda

4. Bjarney Rut Jensdóttir, lögfræðingur

5. Guðmundur Gunnarsson, íþróttakennari og stuðningsfulltrúi

6. Kolbrún Marelsdóttir, þroskaþjálfi og framhaldsskólakennari

7. Baldvin Gunnarsson, framkvæmdastjóri

8. Magnea Lynn Fisher, sálfræðinemi

9. Einar Friðrik Brynjarsson, umhverfisiðnfræðingur og skrúðgarðyrkjumeistari

10. Þóra Lilja Ragnarsdóttir, háskólanemi

11. Freyr Sverrisson, knattspyrnuþjálfari

12. Jóhanna María Kristinsdóttir, söngnemi

13. Eyþór Þórarinsson, búfræðingur og slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður

14. Magnea Herborg Björnsdóttir, leikskólakennari og frístundabóndi

15. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi

16. Ólafía Guðrún Lóa Bragadóttir, sjúkraliði og snyrtifræðingur

17. Birkir Freyr Guðbjörnsson, framhaldsskólanemi

18. Kristrún Jónsdóttir, verkakona

19. Ingvi Þór Hákonarson, slökkviliðsmaður

20. Oddný J B Mattadóttir, leiðsögumaður

21. Hilmar Pétursson, fv. bæjarfulltrúi

22. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingimaður og varabæjarfulltrúi