Framboðslisti Framsóknar ákveðinn nk. laugardag
				
				Á aukakjördæmisþingi Framsóknarmanna í Suðurkjördæmisþingi sem fram fer á Hótel Selfossi 18. janúar næstkomandi og hefst kl. 10:00 mun framboðslisti framsóknarmanna verða ákveðinn. Kosið verður í sex efstu sætin en uppstilling í sæti 7 til 20. Kosning í sex efstu sætin mun fara þannig fram að kosið verður í hvert sæti fyrir sig, fyrst í 1. sæti síðan í 2. sæti og svo framvegis. Frambjóðendur eru 10 talsins, sex karlar og fjórar konur.
Hjálagt er listi frambjóðenda í sex efstu sætin ásamt tímasetningu kynningarfunda í næstu viku,víðsvegar um kjördæmið.
Stjórn KSFS
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Hjálagt er listi frambjóðenda í sex efstu sætin ásamt tímasetningu kynningarfunda í næstu viku,víðsvegar um kjördæmið.
Stjórn KSFS





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				