Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Frambjóðendur XD í heimsókn hjá Víkurfréttum
Föstudagur 29. nóvember 2024 kl. 17:43

Frambjóðendur XD í heimsókn hjá Víkurfréttum

Þrír frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kíktu við á skrifstofu Víkurfrétta í vikunni til að kynna áherslur í kjördæminu og fá gott veganesti frá starfsmönnum blaðsins. Þetta voru þau Guðrún Hafsteinsdóttir, Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Guðbergur Reynisson. Þau stilltu sér upp með Páli Ketilssyni ritstjóra.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner