Frægir Hollywood-leikarar í Keflavík
Bandaríska leikkonan Julia Roberts og leikararnir Brad Pitt, George Clooney, Matt Damon og Andy Garcia spígsporuðu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, ásamt um 30 manna föruneyti, í um hálfa klukkustund í dag.Roberts keypti sér húfu sem á var letrað "ICELAND" í verslunin Íslenskur markaður, setti hana upp og sprangaði með hana um svæðið, að sögn Loga Úlfarssonar, framkvæmdastjóra.
Morgunblaðið á Netinu birtir ítarlega frásögn af heimsókninni nú í kvöld.
Morgunblaðið á Netinu birtir ítarlega frásögn af heimsókninni nú í kvöld.