Fræðslufundur um súrefnismeðferð
Fimmtudaginn 3. febrúar verður haldinn fræðslufundur um súrefnismeðferð í fundarsal D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Fundurinn hefst kl. 12.00 og er ætlaður hjúkrunarfræðingum, læknum og sjúkraliðum og öðrum áhugasömum. Sigurður Þór Sigurðarson og Sigurður Árnason sjá um fræðsluna að þessu sinni. Frá þessu er greint á vef HSS.
VF-mynd/Oddgeir Karlsson