Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 6. janúar 2001 kl. 04:36

Frábært veður til þrettándafagnaðar!

Nú er frábært veður í Reykjanesbæ til þrettándafagnaðarSafnast verður saman við Reykjaneshöllina kl. 19:30 og þaðan gengið að Iðavöllum þar sem þrettándabrenna hefst kl. 20. Þar verður einnig stærsta flugeldasýning sem haldin hefur verið á Suðurnesjum. Að lokinni dagskrá við Iðavelli verður boðið upp á dagskrá í Reykjaneshöllinni fyrir fólk á öllum aldri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024