Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Frábært framtak nemenda í Myllubakkaskóla
Fimmtudagur 17. desember 2009 kl. 22:31

Frábært framtak nemenda í Myllubakkaskóla

Nemendur á miðstigi í Myllubakkaskóla söfnuði yfir 50 þúsund krónum í Velferðarsjóð Suðurnesja nú fyrir jólin. Í stað þess að gefa hvert öðru gjafir á litlu jólunum lögðu þau saman í þessa veglegu gjöf. Hér má sjá hópinn fyrir utan Keflavíkurkirkju eftir að framlagið hafið verið afhent.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024